Fara í efni

Í stjórn Einingar-Iðju sitja 13 félagsmenn.

Fimmtudaginn 27. febrúar sl. rann út frestur til að skila inn lista eða tillögum um fólk í stjórnarsæti vegna kjörs stjórnar og trúnaðarráðs fyrir starfsárið 2025-2026. Ekki bárust tillögur eða listar aðrir en frá trúnaðarráði og teljast þeir félagsmenn sem ráðið gerði tillögu um sjálfkjörnir.

Stjórn Einingar-Iðju starfsárið 2025-2026 skipa eftirtaldir

  • Formaður
    • Anna Júlíusdóttir (Til aðalfundar 2027)
  • Varaformaður
    • Tryggvi Jóhannsson (Til aðalfundar 2026)
  • Ritari
    • Gunnar Magnússon (Til aðalfundar 2027)
  • Meðstjórnandi
    • Pálmi Þorgeir Jóhannsson (Til aðalfundar 2026)
  • Svæðisfulltrúar utan Akureyrar
    • Róbert Þorsteinnson, Grenivík (Til aðalfundar 2027)
    • Sigríður Jósepsdóttir, Dalvík (Til aðalfundar 2027)
    • Ólöf Margrét Ingimundardóttir, Fjallabyggð (Til aðalfundar 2027)
  • Formenn starfsgreinadeilda
    • Guðbjörg Helga Andrésdóttir, Opinbera deildin (Til aðalfundar 2027)
    • Ingvar Kristjánsson, Iðnaðar- og tækjadeildin (Til aðalfundar 2027)
    • Baldvin Hreinn Eiðsson, Matvæla- og þjónustudeildin (Til aðalfundar 2027)
  • Varaformenn starfsgreinadeilda
    • Ingibjörg María Ingvadóttir, Opinbera deildin (Til aðalfundar 2026)
    • Svavar Magnússon, Iðnaðar- og tækjadeildin (Til aðalfundar 2026)
    • Bethsaida Rún Arnarson, Matvæla- og þjónustudeildin (Til aðalfundar 2026)

 

 

Til baka á forsíðu