
Anna Júlíusdóttir
formaður
Það eru alltaf ákveðin tímamót þegar haldinn er aðalfundur í félaginu okkar þar sem farið er yfir atburði síðasta árs. Eins og áður er óhætt að segja að mikið hefur verið að gera hjá okkur.

Það er álit okkar að ársreikningurinn gefi glögga mynd af afkomu félagsins á árinu 2024, efnahag þess 31. desember 2024 og breytingu á handbæru fé á árinu 2024, í samræmi við lög um ársreikninga.
Davíð Búi Halldórsson
löggiltur endurskoðandi