Fara í efni

Helstu tölur ársins

Hér má sjá nokkrar tölur úr starfseminu á árinu á þægilegan hátt

m.kr.
rekstrarniðurstaða
m.kr
greiðslur til félagsmanna
félagsmenn
iðgjaldagreiðendur
hús og íbúðir

Lykiltölur

 

LYKILTÖLUR 2023 2022 
TEKJUR    
Félagsgjöld/iðgjöld 293.588.951 264.680.452
Sjúkrasjóðsgjöld 299.927.757 270.427.847
Orlofssjóðsgjöld 123.556.191 108.928.060
Húsaleiga 61.414.446 56.174.881
Aðrar tekjur 75.384.605 67.436.559
Samtals tekjur 853.871.950 767.647.799
Gjöld    
Greiðslur til félagsmanna 275.845.260 230.085.997
Rekstur og viðhald fasteigna 114.614.748 91.857.884
Laun, rekstrarkostnaður og afskriftir 435.424.715 346.886.317
Samtals gjöld 825.884.723 668.830.198
Fjármagnsliðir 8.394.981 1.462.592
Hreinar tekjur til ráðstöfunar 36.382.208 100.280.193

Ýmsar tölulegar upplýsingar

Helstu styrkir úr félagssjóði

  • Velferðarsjóðurinn í Eyjafirði kr.  1.200.000
  • Iðnaðarsafnið kr. 683.464
  • Minnisvarði á Siglufirði kr. 200.000
  • Karlakór Akureyrar-Geysir kr. 175.000
  • Hollvinir Húna kr. 100.000

 

Almenn starfsemi og þjónusta, fjöldi.

  • Starfsmenntastyrkir - 1.054
  • Styrkir úr sjúkrasjóði - 3.746 (1.784 félagar)
  • Orlofshús, leigur - 1.471
  • Orlof að eigin vali - 300
  • Orlofsferðir - 173
  • Leiksýning - 105
  • Samtals - 6.849

Sjúkrasjóður

2023

2022

Fjöldi

Upphæð

Fjöldi

Upphæð

Fjárveitingar úr sjúkrasjóði

félaga

styrkja

 

félaga

styrkja

Dagpeningar

169

597

204.866.781

215

556

176.709.061

Útfararstyrkir

14

14

3.150.000

14

14

3.430.000

Bætur samtals

183

611

208.016.781

229

570

180.139.061

Styrkir til félagsmanna

 

 

 

 

 

 

Sjúkraþjálfun og sjúkranudd

419

1.031

16.351.459

512

789

12.617.465

Krabbameinsskoðun

94

164

1.093.538

122

126

783.301

Líkamsrækt

670

1.095

19.337.867

804

893

13.460.711

Aðrir styrkir

418

845

21.360.188

461

565

14.502.257

Styrkir til sjóðsfélaga samtals

1.601

3.135

58.143.052

1.899

2.373

41.363.734

Bætur og styrkir til félagsmanna úr sjúkrasjóði

1.784

3.746

266.159.833

2.128

2.943

221.502.795

 

Greiðslur til félagsmanna

 
Ársskýrsla

 

 
Ársskýrsla

 

Fræðslumál

1.054 félagsmenn, 560 konur og 494 karlar, fengu einstaklingsstyrki úr sjóðunum á árinu 2023. Þetta er aukning um 23 félagsmenn frá árinu áður. Upphæðin sem greidd var hækkaði um tæpar 6 milljónir og var kr. 72.200.086.

Hvaða námskeið eða nám er um að ræða?

 

Aldursdreifing styrkþega

 

Hverjir sóttu námskeiðin?

Íslenska fyrir útlendinga

126

 

17-20 ára

145

 

Almenni markaðurinn

668

Tungumálanám

13

 

21-30 ára

507

 

Sveitarfélög

360

Framhaldsskóli

178

 

31-40 ára

230

 

Ríkið

26

Háskólanám

314

 

41-50 ára

99

 

 

 

Tómstundanám

79

 

51-60 ára

47

 

 

 

Starfstengt nám/námskeið

213

 

61-70 ára

26

 

 

 

Almenn ökuréttindi

77

 

 

 

 

 

 

Sjálfstyrkingarnámskeið

12

 

 

 

 

 

 

Náms- og kynnisferðir

2

 

 

 

 

 

 

Annað

40

 

 

 

 

 

 

Aðalbjörg G. Hauksdóttir veitir allar upplýsingar og er tengiliður við starfsmenntasjóðina þrjá sem félagið er aðili að, Landsmennt, Ríkismennt og Sveitamennt. Hún hefur einnig umsjón með félagslegri fræðslu. Tryggvi Jóhannsson sér um starfs- og tómstundanámskeið félags-ins. Ef félagsmenn fá hugmynd af einhverskonar námskeiði þá má endilega heyra í honum Tryggva.

Skil á gögnum - Rafrænar umsóknir á Mínum síðum
Umsóknir og gögn þurfa að hafa borist til félagsins í síðasta lagi 24. hvers mánaðar til að viðkomandi félags-maður fái borgað út um næstu mánaðamót. Sérstakur umsóknarfrestur er í febrúar og desember og er það auglýst sérstaklega.

Einfalt er að sækja um og skila gögnum í gegnum Mínar síður félagsins. Félagsmenn geta líka séð hve mikinn rétt þeir eiga til helstu styrkja, hversu mikið þeir eru búnir að fá frá félaginu og einnig hve mikinn rétt þeir eiga eftir.

Vert er að minna á samstarfssamning sem félagið er með við SÍMEY með það að markmiði að skapa enn fleiri möguleika fyrir félagsmenn til að sækja sér fræðslu og auka við starfstengda hæfni sína. SÍMEY sér einnig um dyravarðanámskeið sem félagið hafði séð um í áratugi.

SÍMEY býður upp á fjöldamörg námskeið sem eru bæði starfstengd og tengd áhugamálum hvers og eins. Áhugasamir geta kíkt á www.simey.is til að sjá framboð námskeiða.

Endurgreiðsluhlutfall fræðslustyrkja

Orlofsmál

Félagsmenn þurfa að fara á Orlofsvef Einingar-Iðju til að sækja um fyrir sumarvertíðina eða til að panta orlofseignir yfir veturinn. Þar inni er jafnframt gengið frá greiðslu. Á orlofsvefnum er einnig hægt að kaupa ferðaávísun, Veiðikortið og Útilegukortið.

Ferðir
Árið 2023 var boðið upp á tvær ferðir fyrir félagsmenn.

Leikhúsferð fyrir lífeyrisþega

Í mars bauð félagið félagsmönnum sem eru lífeyrisþegar á gamanleikritið Beint í æð sem Leikfélag Fjallabyggðar sýndi í Tjarnarborg, menningarhúsi Fjallabyggðar. Að sýningu lokinni var boðið upp á glæsilegt kaffihlaðborð. Um 100 félagsmenn og makar þáðu boðið og skelltu sér í kaffi og með því og á skemmtilega leiksýningu.

„Orlof að eigin vali“

300 styrkjum var úthlutað til félagsmanna á árinu 2023, hver að upphæð kr. 26.000. Sótt er um þennan styrk á sama hátt og tíma og þegar sótt er um orlofshús.

Orlofshús og orlofsíbúðir

Félagið á núna 22 orlofshús og sex orlofsíbúðir, auk þriggja sjúkraíbúða. Nýjasta orlofshúsið bættist við í vetur þegar stórglæsilegt hús í Húsafelli í Borgarfirði bættist í hópinn. Auk húsa og íbúða sem eru í eigu félagsins vorum við með orlofsbústaði víðsvegar um landið í skiptum fyrir orlofshús á Illugastöðum auk leigubústaða.

Fyrirtækið Sólar ehf. hefur umsjón á íbúðum félagsins á höfuðborgarsvæðinu. Leigjandi þarf ekki að þrífa íbúðina eftir leigutíma, en auðvitað þarf að skila henni full frágenginni og snyrtilegri. Vert er að minnast á að um helmingur af leigutekjum félagsins af íbúðunum fer í greiðslur fyrir umsjón og þrif á þeim.

Félagsmenn þurfa sjálfir að þrífa orlofshús félagsins áður en þeim er skilað. Orlofshúsin eru sameign okkar allra og er nauðsynlegt að við sameinumst um að ganga um þau með því hugarfari. Mikilvægt er að hafa það að leiðarljósi að skilja við þau eins og þið viljið koma að þeim. Verði vanhöld á þrifum, að mati umsjónarmanns á viðkomandi svæði, má búast við að leigutaki þurfi að borga þrifagjald.